Sniðmát – bréf til ættingja í áhættu

Bréf til ættingja einstaklinga sem greinst hafa með sjúkdómsvaldandi stökkbreytingu

Hér eru nokkur sniðmát að upplýsingabréfum sem má nota til að kynna ættingjum sjúkdóminn. Þetta er word-skjal sem hægt er að hlaða niður og fylla inn í viðeigandi upplýsingar.

Ríkjandi erfðir

Víkjandi erfðir

Kynbundnar erfðir