Gen-Equip verkefnið: námsefni í erfðafræði og erfðamengisfræði fyrir fagfólk í grunnþjónustu.
Kynning
Þetta námsefni hefur verið unnið sem hluti af Gen-Equip verkefninu. Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að gera námsefni í erfðafræði aðgengilegt fyrir fagfólk í grunnþjónustu. Gen-Equip teymið ákvað og vann námsefnið eftir að hafa gert leit í heimildum af því hvað væri fyrirliggjandi og hvað vantaði.
Teymið sá fyrir sér að skapa mætti dýnamískt tæki til að veita menntun þeim sem þess þurfa og vilja. Þar sem heilbrigðisþjónusta er tekur stöðugum breytingum og framfarir eiga sér stað, eru allar tillögur og ábendingar vel þegnar. Hægt er að senda þær á Heather Skirton sem er umsjónarmaður verkefnisins (heather.skirton@plymouth.ac.uk) eða Vigdísar Stefánsóttur erfðaráðgjafa á Landspítala (vigdisst@landspitali.is)
Efni
Hvers vegna skiptir erfðafræði máli í grunnþjónustu?
Fjölskyldusaga
Viðvörunarmerki eða rauð flögg þegar tekin er fjölskyldusaga
Hvað fer fram í erfðaheilbrigðisþjónustu?
Ábendingar um að vísa ætti sjúkdlingi í erfðaheilbrigðisþjónstu
Hvernig á að vísa í erfðaheilbrigðisþjónustu?
Að tala við sjúklinga um niðurstöður erfðarannsókna
Siðfræðilegir og félagslegir þættir í grunnerfðafræðiþjónustu
Grunnþekking á erfðafræði og erfðamáta
Fósturskimun og fósturgreining
Fyrir meðgöngu
Barnalækningar
Krabbamein fullorðinna
Hjartasjúkdómar fullorðinna