Klínísk erfðafræði og erfðaráðgjöf

Erfða- og sameindalæknisfræðideild LSH sér um erfða- og litningarannsóknir, bæði þær sem gerðar eru á Íslandi og sendar erlendis.

Deildin sinnir alhliða erfðaheilbrigðisþjónustu. Aðalsími deildarinnar er 543 5070 og póstfang: esd@landspitali.is.

Ekki þarf tilvísun í erfðaráðgjöf en beðið er um ákveðnar upplýsingar fyrir viðtal.