Velkomin

á vefsíðu Gen-Equip verkefnisins – sem sameinar menntun, grunnheilbrigðisþjónustu og erfðafræði. Markmið okkar er að veita fagfólki í grunnheilbrigðisþjónustu tækifæri til að uppfæra þekkingu sína og kunnáttu í erfðafræði. Langtíma markmið þessa verkefnis er að stuðla að framförum í umönnun og þjónustu sjúklinga með erfðavandamál. Kennslan byggir á raunverulegum tilfellum.
Öll námskeiðin eru ókeypis. Þau hafa verið vottuð af bæði the Royal College of General Practitioners og the European Accreditation Network.
 
Á síðunni eru vefkynningar (webinars) um ýmislegt sem kemur að erfðafræði á ensku, hollenskuItölsku, portúgölsku og íslensku.
 
Hver erum við? Við erum hópur fagfólks frá sex Evrópulöndum. Við erum sérfræðingar í heilbrigðisvísindum og höfum öll reynslu í erfðaheilbrigðisþjónustu. Til að vita meira um hópinn, smelltu hér.
 
GEN-EQUIP fjölþjóða vinnustofaSharing Best Practice: Equipping European Primary Care Health Professionals to Deal with Genetics. Gen-Equip vinnustofan var skipulögð til að fá endurgjöf á verkefnið og líka til að kynna það betur. Þessi vinnustofa var haldin í London 5. maí 2017. Þátttakendur voru frá 14 Evrópulöndum.  hér er hlekkur í opinberu skýrsluna.
 
Við vonum að þessi síða komi þér að gagni. Ef þú hefur ábendingar eða tillögur um efni hennar, vinsamlega sendu póst á vigdisst@landspitali.is
 
Allt efni vefsíðunnar er á ábyrgð höfunda.
European  Commission and Ecorys UK eru ekki ábyrg fyrir þeim upplýsingum sem hér er að finna eða notkun þeirra.