Um námskeiðin

Hverjum henta námskeiðin?
Við miðum við þarfir fagfólks í grunnheilbrigðisþjónustu, heimilislækna, barnalækna, ljóðsmæðra og hjúkrunarfræðinga. Hins vegar er hverjum sem er heimilit að nota það kennsluefni sem á síðunni er – vinsamlega setja geta heimilda ef vísað er í það frá öðrum vefsíðum.

Námskeiðin eru byggð á tilfellum sem algengt er að sjá í grunnþjónustu. Þau samanstanda af 8-12 einingum sem taka um 20-30 mín og eru byggð á námsefni GenEquip. Eftir að hafa svarað spurningunum í lok hverrar einingar, getur þátttakandi sent póstfang sitt til stjórnanda sem mun senda viðurkenningarskjal um að viðkomandi hafi lokið námskeiðinu.